file_name
stringlengths 52
52
| segment_id
stringlengths 48
48
| text_prepped
stringlengths 1
577
| speaker_id
int64 1
11
| proper_nouns_cased
stringlengths 1
577
|
---|---|---|---|---|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00000.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00000
|
Góðan dag
| 1 |
góðan dag
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00001.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00001
|
Þessi fyrirlestur fjallar um hljóðritun og alþjóðlega hljóðritunarkerfið
| 1 |
þessi fyrirlestur fjallar um hljóðritun og alþjóðlega hljóðritunarkerfið
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00002.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00002
|
Byrjum á að velta fyrir okkur hvað hljóðritun sé og hvaða tilgangi hún þjóni
| 1 |
byrjum á að velta fyrir okkur hvað hljóðritun sé og hvaða tilgangi hún þjóni
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00003.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00003
|
Við vitum náttúrulega að talmálið er undanfari ritmálsins menn byrjuðu að tala löngu áður en þeir byrjuðu að skrifa en menn hafa lengi kunnað aðferðir til þess að breyta töluðu máli í ritað og það eru ýmis kerfi til
| 1 |
við vitum náttúrulega að talmálið er undanfari ritmálsins menn byrjuðu að tala löngu áður en þeir byrjuðu að skrifa en menn hafa lengi kunnað aðferðir til þess að breyta töluðu máli í ritað og það eru ýmis kerfi til
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00004.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00004
|
Menn byrjuðu með einhvers konar myndletri
| 1 |
menn byrjuðu með einhvers konar myndletri
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00005.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00005
|
Síðan hafa þróast aðrar gerðir eins og atkvæðaskrift og fleira og fleira en sú aðferð sem við notum og er náttúrulega langútbreiddust er að nota bókstafi láta bókstafi sem sagt tákn sem við köllum bókstafi standa fyrir ákveðin hljóð
| 1 |
síðan hafa þróast aðrar gerðir eins og atkvæðaskrift og fleira og fleira en sú aðferð sem við notum og er náttúrulega langútbreiddust er að nota bókstafi láta bókstafi sem sagt tákn sem við köllum bókstafi standa fyrir ákveðin hljóð
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00006.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00006
|
Þannig að við getum skipt ritmáli og talmáli í einingar þar sem að að eining í ritmáli þar að segja tákn bókstafur svarar til ákveðinnar einingar í talmáli sem er þá hljóð
| 1 |
þannig að við getum skipt ritmáli og talmáli í einingar þar sem að að eining í ritmáli þar að segja tákn bókstafur svarar til ákveðinnar einingar í talmáli sem er þá hljóð
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00007.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00007
|
En því fer þó fjarri að þarna sé einkvæm samsvörun á milli
| 1 |
en því fer þó fjarri að þarna sé einkvæm samsvörun á milli
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00008.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00008
|
Það er að segja þannig að til eins og sama hljóðsins svari ávallt einn og sami bókstafurinn
| 1 |
það er að segja þannig að til eins og sama hljóðsins svari ávallt einn og sami bókstafurinn
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00009.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00009
|
Ef svo væri þyrftum við ekki að útbúa einhver sérstök hljóðritunarkerfi
| 1 |
ef svo væri þyrftum við ekki að útbúa einhver sérstök hljóðritunarkerfi
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00011.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00011
|
En vandinn er hins vegar sá að að stafsetningin er ekki svona
| 1 |
en vandinn er hins vegar sá að að stafsetningin er ekki svona
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00012.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00012
|
Það er algengt í stafsetningu að minnsta kosti stafsetningu íslensku og allra mála í kringum okkur og líklega allra mála í heiminum þar sem að bókstafaskrift er notuð á annað borð er algengt að eitt og sama táknið einn og sami bókstafurinn svari til fleiri en eins hljóðs og jafnframt að sama hljóðið sé ekki alltaf táknað með sama bókstafnum
| 1 |
það er algengt í stafsetningu að minnsta kosti stafsetningu íslensku og allra mála í kringum okkur og líklega allra mála í heiminum þar sem að bókstafaskrift er notuð á annað borð er algengt að eitt og sama táknið einn og sami bókstafurinn svari til fleiri en eins hljóðs og jafnframt að sama hljóðið sé ekki alltaf táknað með sama bókstafnum
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00013.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00013
|
Og við höfum ýmis dæmi einfalt að sýna ýmis dæmi um þetta úr íslensku
| 1 |
og við höfum ýmis dæmi einfalt að sýna ýmis dæmi um þetta úr íslensku
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00014.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00014
|
Ef við lítum á bókstafinn g sem vissulega er líklega einn sá fjölhæfasti að þessu leyti og athugum til hvaða hljóða hann svarar þá kemur í ljós að hann getur svarað til fimm kosti fimm mismunandi hljóða fimm eða sex eftir því hvernig á það er litið
| 1 |
ef við lítum á bókstafinn g sem vissulega er líklega einn sá fjölhæfasti að þessu leyti og athugum til hvaða hljóða hann svarar þá kemur í ljós að hann getur svarað til fimm kosti fimm mismunandi hljóða fimm eða sex eftir því hvernig á það er litið
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00015.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00015
|
Við höfum hér á glærunni sex orð þar sem bókstafurinn g kemur fyrir í þeim öllum en í engum tveimur svarar hann til sama hljóðsins
| 1 |
við höfum hér á glærunni sex orð þar sem bókstafurinn g kemur fyrir í þeim öllum en í engum tveimur svarar hann til sama hljóðsins
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00017.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00017
|
Í orðinu <unk> geta stendur g fyrir framgómmælt ófráblásið lokhljóð <unk> <unk> geta
| 1 |
í orðinu <unk> geta stendur g fyrir framgómmælt ófráblásið lokhljóð <unk> <unk> geta
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00019.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00019
|
Í sagt stendur g ið fyrir uppgómmælt óraddað önghljóð <unk> sagt sagt
| 1 |
í sagt stendur g ið fyrir uppgómmælt óraddað önghljóð <unk> sagt sagt
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00020.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00020
|
Í bogi stendur g fyrir framgómmælt raddað önghljóð <unk> <unk> bogi bogi og í margt stendur g ið ekki fyrir neitt Það er segja það er ekki borið fram það er ekki borið fram neitt hljóð á milli r og t
| 1 |
í bogi stendur g fyrir framgómmælt raddað önghljóð <unk> <unk> bogi bogi og í margt stendur g ið ekki fyrir neitt það er segja það er ekki borið fram það er ekki borið fram neitt hljóð á milli r og t
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00021.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00021
|
Það segir enginn markt eða marght eða neitt slíkt
| 1 |
það segir enginn markt eða marght eða neitt slíkt
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00022.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00022
|
Þannig að að hér höfum við einfalt dæmi um það að hvernig hvernig stafsetningin er ónothæf til þess að gegna því hlutverki að vera hljóðritun þar sem að þar sem að eitt tákn svarar til eins hljóðs
| 1 |
þannig að að hér höfum við einfalt dæmi um það að hvernig hvernig stafsetningin er ónothæf til þess að gegna því hlutverki að vera hljóðritun þar sem að þar sem að eitt tákn svarar til eins hljóðs
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00024.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00024
|
Við erum ekki í neinum vandræðum með að lesa rétt úr þessu
| 1 |
við erum ekki í neinum vandræðum með að lesa rétt úr þessu
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00025.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00025
|
Við erum ekki að að ruglast á þessu við berum ekki gata fram ghata eða hata eða neitt slíkt eða eða síga fram síka eða sígha eða neitt í þá átt
| 1 |
við erum ekki að að ruglast á þessu við berum ekki gata fram ghata eða hata eða neitt slíkt eða eða síga fram síka eða sígha eða neitt í þá átt
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00029.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00029
|
Við erum ekki í neinum vandræðum með að bera öll þessi orð með g rétt fram af því að við höfum lært án þess að gera okkur grein fyrir því yfirleitt höfum lært hver samsvörunin er milli bókstafa og hljóða í íslensku
| 1 |
við erum ekki í neinum vandræðum með að bera öll þessi orð með g rétt fram af því að við höfum lært án þess að gera okkur grein fyrir því yfirleitt höfum lært hver samsvörunin er milli bókstafa og hljóða í íslensku
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00030.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00030
|
En þeir sem eru að læra íslensku sem erlent mál hafa ekki lært þær reglur og til þess aðstoða þá við tungumálanámið er mjög gagnlegt að geta haft hljóðritun þar sem menn geta áttað sig á framburði orðanna með því að skoða hljóðritun á á blaði án þess að að vera búnir að læra allar reglur málsins um samband bókstafa og hljóða
| 1 |
en þeir sem eru að læra íslensku sem erlent mál hafa ekki lært þær reglur og til þess aðstoða þá við tungumálanámið er mjög gagnlegt að geta haft hljóðritun þar sem menn geta áttað sig á framburði orðanna með því að skoða hljóðritun á á blaði án þess að að vera búnir að læra allar reglur málsins um samband bókstafa og hljóða
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00031.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00031
|
Þannig að þetta er ástæðan fyrir því að það eru útbúin sérstök hljóðritunarkerfi þar sem að er verið að festa þetta samband milli hljóðs og tákns
| 1 |
þannig að þetta er ástæðan fyrir því að það eru útbúin sérstök hljóðritunarkerfi þar sem að er verið að festa þetta samband milli hljóðs og tákns
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00034.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00034
|
Skulum nú aðeins skoða þetta kerfi
| 1 |
skulum nú aðeins skoða þetta kerfi
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00036.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00036
|
Og þetta eru myndunarhættir hljóða og hér eru svo myndunarstaðir tvívaramælt tannvaramælt og svo framvegis
| 1 |
og þetta eru myndunarhættir hljóða og hér eru svo myndunarstaðir tvívaramælt tannvaramælt og svo framvegis
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00037.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00037
|
Og þið sjáið hér uppi slóðina á þetta og getið farið á þessa síðu og æft ykkur sjálf á þessu kerfi
| 1 |
og þið sjáið hér uppi slóðina á þetta og getið farið á þessa síðu og æft ykkur sjálf á þessu kerfi
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00038.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00038
|
Það sem að er nefnilega gagnlegt við þessa síðu er að þar getur maður heyrt hljóðin með e ef maður fer með músina yfir hljóðtákn þá hljómar þetta hljóð
| 1 |
það sem að er nefnilega gagnlegt við þessa síðu er að þar getur maður heyrt hljóðin með e ef maður fer með músina yfir hljóðtákn þá hljómar þetta hljóð
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00040.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00040
|
Og eins og hér stendur ef bendillinn er færður yfir hljóðtákn heyrist hljóð í framstöðu smellið hér til að heyra hljóðin í innstöðu
| 1 |
og eins og hér stendur ef bendillinn er færður yfir hljóðtákn heyrist hljóð í framstöðu smellið hér til að heyra hljóðin í innstöðu
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00041.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00041
|
Og þannig að að maður heyrir hérna ef maður smellir á á eða fer með músina yfir p heyrir maður ýmist pa ef það er í framstöðu eða apa ef það er í innstöðu
| 1 |
og þannig að að maður heyrir hérna ef maður smellir á á eða fer með músina yfir p heyrir maður ýmist pa ef það er í framstöðu eða apa ef það er í innstöðu
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00042.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00042
|
Hér á neðri hluta síðunnar eru svo sýnd sérhljóð og þar er sömuleiðis hægt að víxla það er að segja heyra hljóðin ýmist borin fram með fallandi tón eða jöfnum tón
| 1 |
hér á neðri hluta síðunnar eru svo sýnd sérhljóð og þar er sömuleiðis hægt að víxla það er að segja heyra hljóðin ýmist borin fram með fallandi tón eða jöfnum tón
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00043.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00043
|
Og þá er bara smellt hér til þess að skipta þar á milli
| 1 |
og þá er bara smellt hér til þess að skipta þar á milli
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00044.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00044
|
Það er mjög gagnlegt og nauðsynlegt að æfa sig í hljóðheyrn æfa sig í því að greina mismunandi hljóð og þessi síða hún nýtist vel til þess af því að maður getur sem sagt hlustað þarna á hljóðin
| 1 |
það er mjög gagnlegt og nauðsynlegt að æfa sig í hljóðheyrn æfa sig í því að greina mismunandi hljóð og þessi síða hún nýtist vel til þess af því að maður getur sem sagt hlustað þarna á hljóðin
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00045.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00045
|
Það er líka önnur síða sem er jafnvel enn gagnlegri hún er reyndar á ensku þannig að þar hafa heiti hljóðanna sem sagt heiti á myndunarstöðum og myndunarháttum ekki verið íslenskuð en það er nú gagnlegt að átta sig á þeim á ensku
| 1 |
það er líka önnur síða sem er jafnvel enn gagnlegri hún er reyndar á ensku þannig að þar hafa heiti hljóðanna sem sagt heiti á myndunarstöðum og myndunarháttum ekki verið íslenskuð en það er nú gagnlegt að átta sig á þeim á ensku
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00046.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00046
|
Það er þessi síða hér þar sem er hægt að smella á mismunandi þætti mismunandi kerfisins og þið sjáið sjáið sem sagt slóðina hér uppi
| 1 |
það er þessi síða hér þar sem er hægt að smella á mismunandi þætti mismunandi kerfisins og þið sjáið sjáið sem sagt slóðina hér uppi
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00050.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00050
|
Hér er þetta voru samhljóðin
| 1 |
hér er þetta voru samhljóðin
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00051.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00051
|
Hérna eru sérhljóðin sömuleiðis hægt að smella á þau og og fá skýringar á myndun þeirra og það er hægt að smella á hljóðin og fá þau bæði með jöfnum og fallandi tón
| 1 |
hérna eru sérhljóðin sömuleiðis hægt að smella á þau og og fá skýringar á myndun þeirra og það er hægt að smella á hljóðin og fá þau bæði með jöfnum og fallandi tón
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00052.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00052
|
Það er síðan eru fleiri hlutar hér samhljóða og sérhljóðana þar sem við þurfum á að halda fyrst og fremst fyrir íslensku
| 1 |
það er síðan eru fleiri hlutar hér samhljóða og sérhljóðana þar sem við þurfum á að halda fyrst og fremst fyrir íslensku
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00053.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00053
|
En hér eru ýmis ýmsar aðrar tegundir hljóða sem eru kom fyrir í öðrum tungumálum
| 1 |
en hér eru ýmis ýmsar aðrar tegundir hljóða sem eru kom fyrir í öðrum tungumálum
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00054.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00054
|
Implosives eru hljóð sem eru mynduð á innsoginu til dæmis svo er og hér eru nokkur nokkur önnur tákn sem við þurfum nú svo sem lítið að hugsa um fyrir íslensku að minnsta kosti
| 1 |
implosives eru hljóð sem eru mynduð á innsoginu til dæmis svo er og hér eru nokkur nokkur önnur tákn sem við þurfum nú svo sem lítið að hugsa um fyrir íslensku að minnsta kosti
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00056.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00056
|
Það og sumt af þessu er notað í íslenskri hljóðritun eins og við sjáum aðeins á eftir Þar er einkum er um að ræða þennan hring hérna sem táknar raddleysi eða afröddun táknar sem sagt að hljóð sem venjulega er raddað eða þar sem táknið stendur fyrir raddað hljóð
| 1 |
það og sumt af þessu er notað í íslenskri hljóðritun eins og við sjáum aðeins á eftir þar er einkum er um að ræða þennan hring hérna sem táknar raddleysi eða afröddun táknar sem sagt að hljóð sem venjulega er raddað eða þar sem táknið stendur fyrir raddað hljóð
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00059.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00059
|
Annað sem er notað í íslenskri hljóðritun annað stafmerki er þetta litla h sem er svona hér ofan línu og táknar fráblástur eins og í í íslensku eins og í <unk> tala tala og <unk> pera og <unk> kala og eitthvað slíkt þar sem að að upphafshljóðin eru fráblásin það er að segja það er þessi loftgusa sem köllum fráblástur og er nú verður nú fjallað um í fyrirlestri um íslensk íslensk lokhljóð
| 1 |
annað sem er notað í íslenskri hljóðritun annað stafmerki er þetta litla h sem er svona hér ofan línu og táknar fráblástur eins og í í íslensku eins og í <unk> tala tala og <unk> pera og <unk> kala og eitthvað slíkt þar sem að að upphafshljóðin eru fráblásin það er að segja það er þessi loftgusa sem köllum fráblástur og er nú verður nú fjallað um í fyrirlestri um íslensk íslensk lokhljóð
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00060.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00060
|
En síðan eru þarna ýmis önnur tákn sem er gott að vita af án þess að þau séu nú mikið notuð í íslenskri hljóðritun
| 1 |
en síðan eru þarna ýmis önnur tákn sem er gott að vita af án þess að þau séu nú mikið notuð í íslenskri hljóðritun
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00061.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00061
|
Hér er til dæmis hægt að að sýna að hljóð sé kringdara heldur en grunntáknið gefur til kynna eða hérna less rounded minna kringt þetta er tákn fyrir o hér og með þessu hérna fyrir neðan er er sýnt að þetta o sé minna kringt það er að segja minni stútur á vörunum heldur en venjulegt er fyrir o
| 1 |
hér er til dæmis hægt að að sýna að hljóð sé kringdara heldur en grunntáknið gefur til kynna eða hérna less rounded minna kringt þetta er tákn fyrir o hér og með þessu hérna fyrir neðan er er sýnt að þetta o sé minna kringt það er að segja minni stútur á vörunum heldur en venjulegt er fyrir o
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00062.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00062
|
Gæti svo sem alveg átt við í íslenskri hljóðritun vegna þess að íslenskt o er ekki mjög kringt
| 1 |
gæti svo sem alveg átt við í íslenskri hljóðritun vegna þess að íslenskt o er ekki mjög kringt
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00063.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00063
|
Það er það er hérna líka tákn fyrir það sem heitir raised og lowered og þau eru stöku sinnum notuð í íslenskri hljóðritun til þess að tákna svokallað flámæli
| 1 |
það er það er hérna líka tákn fyrir það sem heitir raised og lowered og þau eru stöku sinnum notuð í íslenskri hljóðritun til þess að tákna svokallað flámæli
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00064.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00064
|
Flámæli felst í því að að hljóðin i og e annars vegar og svo u og ö nálgast hvort annað
| 1 |
flámæli felst í því að að hljóðin i og e annars vegar og svo u og ö nálgast hvort annað
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00065.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00065
|
Þar að segja að að menn hætta að gera mun á i og e innbyrðis mun og hætta að gera mun á u og ö og það þýðir þá að að nálægara heldur en venjulega það er þá raised i verður kannski aðeins fjarlægara en venjulega það er þá lowered og mætti nota þessi tákn þessi stafmerki til þess að sýna það þurfum nú ekki að fara langt út í það núna
| 1 |
þar að segja að að menn hætta að gera mun á i og e innbyrðis mun og hætta að gera mun á u og ö og það þýðir þá að að nálægara heldur en venjulega það er þá raised i verður kannski aðeins fjarlægara en venjulega það er þá lowered og mætti nota þessi tákn þessi stafmerki til þess að sýna það þurfum nú ekki að fara langt út í það núna
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00066.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00066
|
Nú hérna þetta litla j það er palatalized eða framgómað
| 1 |
nú hérna þetta litla j það er palatalized eða framgómað
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00067.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00067
|
Það má hugsa sér að nota þetta til þess að að tákna ákveðinn framburð í íslensku þar sem að að orð eins og tjald eru borin fram tjald eða eitthvað slíkt en og og tvöfalda vaffið fyrir varamælt
| 1 |
það má hugsa sér að nota þetta til þess að að tákna ákveðinn framburð í íslensku þar sem að að orð eins og tjald eru borin fram tjald eða eitthvað slíkt en og og tvöfalda vaffið fyrir varamælt
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00068.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00068
|
Það er stundum notað til að tákna svokallaðan kringdan hv framburð menn segja hver hver eða eitthvað svoleiðis
| 1 |
það er stundum notað til að tákna svokallaðan kringdan hv framburð menn segja hver hver eða eitthvað svoleiðis
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00069.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00069
|
Bugðan hérna er notuð til að tákna það að hljóð séu nefjuð eða nefkveðin þar að segja að hluti af loftstraumnum berist út um nefið í staðinn fyrir að fara bara um munninn þannig að í staðinn fyrir að segja e segja menn a a eða eitthvað í þá átt
| 1 |
bugðan hérna er notuð til að tákna það að hljóð séu nefjuð eða nefkveðin þar að segja að hluti af loftstraumnum berist út um nefið í staðinn fyrir að fara bara um munninn þannig að í staðinn fyrir að segja e segja menn a a eða eitthvað í þá átt
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00072.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00072
|
Þannig að að hér er semsagt hægt að heyra dæmi sjá dæmi um um öll tákn í alþjóðlega hljóðritunarkerfinu og heyra dæmi um öll þessi hljóð
| 1 |
þannig að að hér er semsagt hægt að heyra dæmi sjá dæmi um um öll tákn í alþjóðlega hljóðritunarkerfinu og heyra dæmi um öll þessi hljóð
|
audio/9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00073.wav
|
00001_9daf46dc-3ae1-4faa-8546-dbca49f48a22_00073
|
Það er samt kannski þægilegra að takmarka sig við þetta hérna bæði af því að skýringarnar eru á íslensku og og þarna eru svona færri hljóð og fyrst og fremst eða öll þau hljóð sem við þurfum á að halda er að finna hér
| 1 |
það er samt kannski þægilegra að takmarka sig við þetta hérna bæði af því að skýringarnar eru á íslensku og og þarna eru svona færri hljóð og fyrst og fremst eða öll þau hljóð sem við þurfum á að halda er að finna hér
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00001.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00001
|
Þessi fyrirlestur fjallar um önghljóð en þau einkennast af því að það er þrengt tímabundið að
| 1 |
þessi fyrirlestur fjallar um önghljóð en þau einkennast af því að það er þrengt tímabundið að
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00002.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00002
|
loftstraumnum frá lungunum
| 1 |
loftstraumnum frá lungunum
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00003.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00003
|
annaðhvort með því að að lyfta einhverjum hluta tungunnar og láta nálgast
| 1 |
annaðhvort með því að að lyfta einhverjum hluta tungunnar og láta nálgast
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00004.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00004
|
gómfillu eða góm
| 1 |
gómfillu eða góm
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00005.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00005
|
tannberg eða tennur
| 1 |
tannberg eða tennur
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00006.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00006
|
eða þá að það er þrengt að loftstraumnum með vörum og tönnum
| 1 |
eða þá að það er þrengt að loftstraumnum með vörum og tönnum
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00007.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00007
|
Orðið öng merkir þröng eða þrengsli samanber öngstræti
| 1 |
orðið öng merkir þröng eða þrengsli samanber öngstræti
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00008.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00008
|
þann og þegar
| 1 |
þann og þegar
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00009.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00009
|
er þrengt að loftstraumnum þá myndast eins konar þrýstihljóð eða núningshljóð með óreglulegri tíðni
| 1 |
er þrengt að loftstraumnum þá myndast eins konar þrýstihljóð eða núningshljóð með óreglulegri tíðni
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00010.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00010
|
og eftir því sem loftrásin er þrengri verður
| 1 |
og eftir því sem loftrásin er þrengri verður
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00012.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00012
|
hærri
| 1 |
hærri
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00013.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00013
|
Og þá
| 1 |
og þá
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00014.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00014
|
skiptist munnholið líka að að verulegu leyti í tvö hljómhol og hvort hljómhol um sig
| 1 |
skiptist munnholið líka að að verulegu leyti í tvö hljómhol og hvort hljómhol um sig
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00015.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00015
|
magnar upp og deyfir niður mismunandi tíðnisvið
| 1 |
magnar upp og deyfir niður mismunandi tíðnisvið
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00016.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00016
|
Það eru
| 1 |
það eru
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00017.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00017
|
þarna yfirleitt gert ráð fyrir tíu önghljóðum í íslensku
| 1 |
þarna yfirleitt gert ráð fyrir tíu önghljóðum í íslensku
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00018.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00018
|
Við höfðum
| 1 |
við höfðum
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00019.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00019
|
fjögur pör
| 1 |
fjögur pör
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00020.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00020
|
raddaðra og óraddaðra hljóða á mismunandi
| 1 |
raddaðra og óraddaðra hljóða á mismunandi
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00021.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00021
|
tíðnisviðum
| 1 |
tíðnisviðum
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00022.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00022
|
Og
| 1 |
og
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00023.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00023
|
við höfum höfum
| 1 |
við höfum höfum
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00024.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00024
|
tannvaramæltu hljóðin
| 1 |
tannvaramæltu hljóðin
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00025.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00025
|
<unk> og <unk>
| 1 |
<unk> og <unk>
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00026.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00026
|
tannbergsmæltu hljóðin
| 1 |
tannbergsmæltu hljóðin
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00027.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00027
|
<unk> og <unk>
| 1 |
<unk> og <unk>
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00028.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00028
|
framgómmæltu hljóðin
| 1 |
framgómmæltu hljóðin
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00029.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00029
|
<unk> og <unk>
| 1 |
<unk> og <unk>
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00030.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00030
|
og uppgómmæltu eða gómfillumæltu hljóðin
| 1 |
og uppgómmæltu eða gómfillumæltu hljóðin
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00031.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00031
|
<unk> og <unk>
| 1 |
<unk> og <unk>
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00032.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00032
|
Utan við þetta falla svo
| 1 |
utan við þetta falla svo
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00033.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00033
|
<unk>
| 1 |
<unk>
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00035.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00035
|
en
| 1 |
en
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00036.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00036
|
ákveðin munur á myndun þeirra sem við komum að á eftir
| 1 |
ákveðin munur á myndun þeirra sem við komum að á eftir
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00037.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00037
|
Og svo <unk> <unk> raddbandahljóðið
| 1 |
og svo <unk> <unk> raddbandahljóðið
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00038.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00038
|
sem á sér enga raddaða samsvörun
| 1 |
sem á sér enga raddaða samsvörun
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00040.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00040
|
það er talsverð
| 1 |
það er talsverð
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00041.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00041
|
talsvert flakk getum við sagt á milli raddaðra og óraddaðra önghljóða
| 1 |
talsvert flakk getum við sagt á milli raddaðra og óraddaðra önghljóða
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00042.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00042
|
vegna þess að að
| 1 |
vegna þess að að
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00043.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00043
|
þau rödduðu önghljóðin þau geta oft misst röddun að einhverju leyti eða öllu leyti í bakstöðu sem sagt aftast í orði
| 1 |
þau rödduðu önghljóðin þau geta oft misst röddun að einhverju leyti eða öllu leyti í bakstöðu sem sagt aftast í orði
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00044.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00044
|
og þá einkum og sér í lagi ef þau eru
| 1 |
og þá einkum og sér í lagi ef þau eru
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00045.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00045
|
annaðhvort borin fram ein og sér eða lenda aftast í setningu
| 1 |
annaðhvort borin fram ein og sér eða lenda aftast í setningu
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00046.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00046
|
Og þá er talað um
| 1 |
og þá er talað um
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00047.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00047
|
naumrödduð hljóð
| 1 |
naumrödduð hljóð
|
audio/5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00048.wav
|
00001_5d785930-c3ea-42be-8de8-fe2b7f482305_00048
|
og naumröddun er
| 1 |
og naumröddun er
|
KENNSLURÓMUR - ICELANDIC LECTURES
NOTE
This is a copy of the original dataset where each audio segment is a separate file instead of having a segment file accompanying a full audio file.
[Icelandic]
Kennslurómur - Íslenskir fyrirlestrar er safn af hljóðskrám og samsvarandi texta úr kennslufyrirlestrum sem teknir voru upp í áföngum í Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands. Þetta safn má nota við þjálfun talgreina.
Fyrirlesararnir gáfu upptökurnar sínar sem síðan voru talgreindar með talgreini, næst var frálagið lesið og leiðrétt af hópi sumarnema og að lokum var allur texti yfirfarinn af prófarkalesara.
Í þessu safni eru 51 klukkustund af hljóðskrám sem dreifast á 171 fyrirlestur frá 11 fyrirlesurum.
[English]
Kennslurómur - Icelandic Lectures is a collection of audio recordings and their corresponding segmented transcripts from class lectures recorded at Reykjavik University and the University of Iceland. This material was compiled for the training of speech recognition models.
The lectures were donated by each lecturer, then transcribed with an Icelandic speech recognizer, then manually corrected by human transcribers and finally verified by a proofreader.
This release contains 51 hours divided between 171 lectures from 11 lecturers.
LECTURE TOPICS
The topic of the lextures cover a diverse range of university level subjects.
Linguistics 15 lectures 1 speaker 7,12 hours
Computer science 33 lectures 3 speakers 15,3 hours
Labour market economics 13 lectures 1 speaker 1,91 hours
Engineering 64 lectures 3 speakers 11,3 hours
Legal studies 25 lectures 2 speakers 7,52 hours
Business intelligence 1 lecture 1 speaker 19,2 minutes
Psychology 10 lectures 1 speaker 3,03 hours
Sports science 10 lectures 1 speaker 4,79 hours
STRUCTURE
SPEAKERS.tsv - Lists the speakers (lecturers) and their IDs.
LECTURES.tsv - Lists all lectures. See header for the format.
DOCS/
transcription_guidelines_is.txt - Transcription guidelines in Icelandic.
LICENSE.txt - Description of the license.
prerp_for_training.py - An example data preparation script for KALDI.
<SPK-ID>/ - A directory per speaker.
<LECTURE-ID>.wav - Audio recording of the entire lecture.
<LECTURE-ID>.txt - Transcript of the entire lecture in 1 to
40 second segments. Tab separated list with the
fields: segment ID, start time in milliseconds,
end time in milliseconds and utterance text.
Alignment and segmentation
The segments are mostly split on sentence boundaries. Each segment ranges from a few seconds to roughly 40 seconds in duration. The recordings and transcripts were automatically aligned using either Montreal Forced Aligner or the aligner Gentle. The alignment quality was tested by training an acoustic model in Kaldi and rejected segments due to alignment issues. Recordings with an abnormally high number of faulty segments were manually aligned. This means that there are likely still some imperfectly aligned segments, but due to resource constraints, they were not manually checked and verified.
Training, development and testing sets
Every segment has been marked as either train, dev or eval. This can be seen in the <SPK-ID>/<LECTURE-ID>.txt files. There are a few speakers in this dataset creating training sets without overlap of speakers is not possible without holding out a large portion of the data. Therefore, it was decided to randomly assign each speaker's segments proportionally 80/10/10 (train, dev, eval) based on the duration of each segment.
FORMAT
Sampling rate 16000 Hz
Audio format 16 bit PCM RIFF WAVE
Language Icelandic
Type of speech Single speaker spontaneous and scripted speech with minimal
backspeech.
Media type Recorded university lectures, a mixture of prerecorded
classes and in-class recordings.
SPECIAL ANNOTATIONS
Three types of special annotations are found the transcripts:
[UNK] Unintelligible, spoken background noise
[HIK: <stubs>] Hesitation, where <stubs> can be a comma separated list
of false start (often partial) words.
[<IPA sym>] Standalone IPA phones are transcribed in brackets which
only appear in "Icelandic linguistics" lectures.
E.g. "Þannig fáum við eins og raddað b, [p] [p] [p]
„bera bera“.".
LICENSE
The audio recordings (.wav files) are attributed to the corresponding lecturer
in the file SPEAKERS.tsv
. Everything else is attributed to
Tiro ehf.
Published with a CC BY 4.0 license. You are free to copy and redistribute the material in any medium or format, remix, transform and build upon the material for any purpose, even commercially under the following terms: You must give appropriate credit, provide a link to the license, and indicate if changes were made. You may do so in any reasonable manner, but not in any way that suggests the licensor endorses you or your use.
Link to the license: https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/
ACKNOWLEDGMENTS
This project was funded by the Language Technology Programme for Icelandic 2019-2023. The programme, which is managed and coordinated by Almannarómur, is funded by the Icelandic Ministry of Education, Science and Culture.
- Downloads last month
- 28